Níu Nuddstofa

Níu Nuddstofa logo

Níu Nuddstofa

Opening hours

Faxafen 10
Reykjavik, Capital Region 108
Our Booking PolicyVinsamlegast hringið i sima 7775315 til að afbóka. Þeir sem mæta ekki í bókaðan tíma þurfa ad greiða 50% af heildarverði. Afbókanir þurfa að berast með 4 klst fyrirvara. Takk fyrir!

Services

Team

About

Hjá Níu Nuddstofa getur þú valið úr mörgum mismunandi meðferðum. Þar er boðið uppá slökunarnudd, klassískt nudd,
djúpvefjanudd, íþróttanudd, thai nudd, thai olíu nudd, paranudd og fleira. Á stofunni starfa sérþjálfaðir nuddarar með mikla reynslu.

Good to know
Social media

Reviews

, Highest rated
468
3
0
1
1
473 reviews
  • Kristbjörg Anna
    ··from Google

    (Translated by Google) Laura is wonderful and is an amazing masseuse. I have had myositis for years and it has gotten so bad I couldn't turn my head. After two wonderful sessions with Laura all the knots and stiffness are gone. Can't recommend her enough.

    (Original)
    Laura er yndisleg og er magnaður nuddari. Ég er búin að vera með vöðvabólgu í mörg ár og orðin svo slæm að ég gat ekki snúið höfðinu. Eftir tvo frábæra tíma hjá Lauru þá eru allir hnútar og stífleiki horfnir. Get ekki mælt nógu mikið með henni.

  • Magga Bjarki
    ··from Google

  • Theodora Bragadóttir
    ··from Google

    (Translated by Google) Very good massage and awesome atmosphere. Neat and cool.

    (Original)
    Mjög gott nudd og æðislegt andrúmsloft. Snyrtileg og flott.