Níu Nuddstofa

Níu Nuddstofa logo

Níu Nuddstofa

Opening hours

Faxafen 14, Reykjavik, Iceland, 108
Our Booking PolicyVinsamlegast hringið i sima 7775315 til að afbóka. Þeir sem mæta ekki í bókaðan tíma þurfa ad greiða 50% af heildarverði. Afbókanir þurfa að berast með 4 klst fyrirvara. Takk fyrir!

Services

About

Hjá Níu Nuddstofa getur þú valið úr mörgum mismunandi meðferðum. Þar er boðið uppá slökunarnudd, klassískt nudd,
djúpvefjanudd, íþróttanudd, thai nudd, thai olíu nudd, paranudd og fleira. Á stofunni starfa sérþjálfaðir nuddarar með mikla reynslu.

Good to know
Social media

Reviews

300 reviews
  • Kristín Sigurðardóttir·

    Kom í 1 klst og 40 mínútna dekurpakka hjá Novy og allt upp á 10 👌 Novy er magnaður nuddari og næm á aum svæði, mæli svo mikið með 🙏🏻

  • Helga Sigurjónsdóttir·

    Thai nudd, hefðbundið. Mjög gott, mætir í náttfötunum og lekur út. Tekur á öllum líkamnum með teygjum og þrýstingi.

  • Stefanía·

    Ótrúlega gott nudd, mæli heilshugar með.

  • Tinna·

    Gott nudd í fallegu umhverfi. Takk fyrir mig.

  • Rúna Vala Þorgrímsdóttir·

    Mjög faglegt og gott. 😊

  • David·

    Best massage therapist and sweetest person, everyone should try a massage from her

Show all reviews